Háskóli Íslands

Viðburðir


RÍN hélt alþjóðlega ráðstefnu DNSG um næringu og sykursýki, á Íslandi 25-28 júní 2014.
Heimasíða ráðstefnunnar.

 

 

 

 

Tveir  doktorsnemar hafa útskrifast með mjög skömmu millibili í næringarfræði við Háskóla Íslands. Svandís Erna Jónsdóttir og Cindy Mari Imai.

 

 

Sex starfsmenn RÍN sóttu alþjóðlegu næringarfræði ráðstefnuna í Granada 15-20 september 2013.

 

 

Þrír starfsmenn RÍn fóru á ráðstefnu DNSG í Dubrovnik, Króatíu 27-30 júní 2013

 

RÍN hélt 400 manna norræna næringarfræðiráðstefnu á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu 3-5 júní 2012.
10th Nordic Nutrition Conference
Á heimasíðunni má sjá alla dagskrána, myndir af fyrirlesurum og einstaka fyrirlestur á pdf formi.

 

 

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is