Háskóli Íslands

Um Rannsóknastofu í næringarfræði

Vísindavaka08

Rannsóknastofa í næringarfræði (RÍN) tók til starfa í september 1997 að frumkvæði Ingu Þórsdóttur prófessors.  RÍN tilheyrir Landspítala og Háskóla Íslands. Aðstaða er á Landspítala Fossvogi, á Birkiborg, Áland 6 í Reykjavík og  deilir RÍN þar aðstöðu með Næringarstofu Landspítalans. Núverandi forstöðumaður RÍN er Ingibjörg Gunnarsdóttir prófessor.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is