Háskóli Íslands

Stofnaðilar

Inga ÞórsdóttirRannsóknastofa í næringarfræði (RÍN) tók til starfa í september 1997 að frumkvæði Ingu Þórsdóttur prófessors, sem hefur veitt stofunni forstöðu frá upphafi. RÍN tilheyrir Landspítala og Háskóla Íslands. Aðstaða er á Landspítala við Hringbraut í Reykjavík og deilir RÍN þar aðstöðu með Næringarstofu Landspítalans.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is