Háskóli Íslands

Stjórn Rannsóknastofu í næringarfræði

 

 

Formaður stjórnar er Guðjón Þorkelsson, prófessor í Matvæla- og næringarfræðideild á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands.

 

 

 

 

 

LandspítalinnFulltrúar Landspítala - háskólasjúkrahúss:
Lilja Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri skurðlækningasviðs
-Varamaður: Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur.
Oddný Gunnarsdóttir, verkefnisstjóri á vísindadeild
-Varamaður: Ólafur Baldursson sviðsstjóri lækninga á kennslu- og fræðasviði, skrifstofu kennslu, vísinda og þróunar.

HáskólinnFulltrúar Háskóla Íslands:
Pálmi V. Jónsson, prófessor í læknadeild.
-Varamaður: Árni Þórsson dósent í læknadeild.
Guðjón Þorkelsson, prófessor í Matvæla- og næringarfræðideild. 
-Varamaður: Kesara Margrét Jónsson prófessor í prófessor í Líf- og umhverfisvísindadeild

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is