Hér má finna upplýsingar um vísindagreinar, skýrslur og blaðagreinar sem starfsmenn RÍN hafa komið að í gegnum tíðina. Þetta er flokkað í eftirfarandi rannsóknaflokka:
- Næring ungbarna, barna og unglinga
- Aldraðir
- Næring og sjúkdómar
- Næringarástand
- Fiskneysla ungs fólks - íhlutandi rannsókn
- Meðganga og brjóstagjöf
- Næringarfræðileg sérkenni íslenskrar kúamjólkur
- Ráðleggingar um næringarefni
- Annað