Háskóli Íslands

Rannsóknir

Rannsóknir á næringuRannsóknir á mataræði og heilsu barna eru fyrirferðamestar á RÍN og eru það einu rannsóknirnar sem framkvæmdar eru á þessu sviði á landinu.
RÍN framkvæmir einnig rannsóknir á mataræði og heilsu annarra aldurshópa s.s unglinga og aldraðra auk rannsókna á mataræði þungaðra kvenna.
 

Öll starfsemi RÍN er unnin í nánu samstarfi við hinar ýmsu stofnanir og fyrirtæki, bæði innanlands og utan. RÍN er því þátttakandi í fjölmörgum innlendum og alþjóðlegum samstarfsverkefnum. Hér má sjá stutt yfirlit yfir núverandi samstarf RÍN.

Tengsl rannsókna á RÍN (pdf) 

Yfirlit (pdf)

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is