Háskóli Íslands

Rannsóknaflokkar

Næring ungbarna, barna og unglinga
-Fæðingarstærð, vöxtur og heilsufar síðar á ævinni
-Mataræði íslenskra ungbarna
-Mataræði 2ja ára Íslendinga
-Mataræði 3 og 5 ára barna - áhrif markaðssetningar hollra matvæla
-Mataræði 6 ára barna
-Heilsufar 7-9 ára barna - íhlutandi næringarfræðileg rannsókn
-Mataræði 9 ára barna og 15 ára unglinga
-Ofþyngd og offita íslenskra barna

Aldraðir
-Áhrif próteins á uppbyggingu vöðva hjá öldruðum

Næring og sjúkdómar
-Sykursýki og mataræði.  Möguleg varnaráhrif íslensks mataræðis og fæðuvenja
-Sykursýki og mataræði. Mismunandi samsetning máltíða, upptaka og glýkemísk svörun
-Fæðingarþyngd og sjúkdómar síðar á lífsleiðinni
-Hollari kjötvörur

Næringarástand
-Næringarástand inniliggjandi sjúklinga - mismunandi sjúklingahópar
-Greiningaraðferð fyrir vannæringu og matsáætlun
-Líkamsþyngdarstuðull hjá íslensku þjóðinni
-Joðhagur þungaðra kvenna og unglingsstúlkna á Íslandi

Fiskneysla ungs fólks - íhlutandi rannsókn
-Þyngdarstjórnun
-Andoxunarefni
-Blóðmælingar
-Fiskur 5* í viku

Meðganga og brjóstagjöf
-Þyngdaraukning á meðgöngu hjá konum í kjörþyngd fyrir þungun og þyngd 18-24 mánuðum eftir barnsburð
-Þyngdaraukning á meðgöngu og erfiðleikar á meðgöngu meðal kvenna í kjörþyngd fyrir þungun
-Áhrif mataræðisþátta á samsetningu brjóstamjólkur
-Næringarfræðilegir þættir á meðgöngu og heilsa
-"Exclusive" brjóstagjöf í 4 eða 6 mánuði - íhlutandi rannsókn

Næringarfræðileg sérkenni íslenskrar kúamjólkur
-Gæði og heilbrigði efna í mjólk
-Söfnun mjólkursýna og efnagreiningar
-Sérkenni íslenskrar kúamjólkur
-Heilsufarsleg áhrif íslenskrar kúamjólkur
-Tengsl beta-kasein A1 og B við nýgengi sykursýki

Ráðleggingar um næringarefni

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is