Háskóli Íslands

Innlent samstarf

Landspítali-HáskólasjúkrahúsRannsóknastofa í næringarfræði (RÍN) starfar með öðrum einingum innan Landspítala-háskólasjúkrahúss, eins og næringarstofu, barnaspítala Hringsins og kvennadeild. RÍN starfar einnig með mörgum innlendum stofnunum, t.d. Miðstöð heilsuverndar barna f.h. Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og:

 

 Lýðheilsustöð

Hjartavernd

Matvælastofnun

 

 

 Matís

 

 

 IceProQualita er íhlutandi slembiúrtakstilraun á Íslandi þar sem heilsufarsleg áhrif próteingæða og –magns og styrktarþjálfunar á vöðvamassa og –styrk eru mæld hjá öldruðum. Aðilar í verkefninu auk RÍN eru m.a. Mjólkursamsalan, Landspítali-háskólasjúkrahús - Öldrunarsvið og Sjúkraþjálfunarskor Læknadeildar. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is