Háskóli Íslands

Landskönnun á mataræði Íslendinga.

Embætti landlæknis í samvinnu við RÍN vinna þessa stundina að landskönnun á mataræði og neysluvenjum landsmanna. Um tvö þúsund manns á aldrinum 18-80 ára geta átt von á bréfi með beiðni um þátttöku. Könnunin fer þannig fram að haft verður samband við þátttakendur símleiðis og spurt um mataræði og neysluvenjur.

Sjá nánar á vef  Embætti Landlæknis

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is