Háskóli Íslands

Ingibjörg í nýju Háskólaráði

Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði, var kjörin fulltrúi háskólasamfélagins í Háskólaráð á Háskólaþingi sem fram fór 13. apríl sl. Ingibjörg var varafulltrúi í Háskólaráði á undangegnu tímabili. Nýtt Háskólaráð tekur við 1. júlí nk.

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is