Háskóli Íslands

MS fyrirlestrar í næringarfræði

Tveir meistara nemar munu halda erindi um verkefni sín 28. september kl:15 í Eirbergi, stofu 103C.

Erna Petersen MS nemi í klínískri næringarfræði fjallar um:Joðhag ungbarna við 5,5 mánaða aldur: Þversniðsrannsókn meðal íslenskra ungbarna.

Guðný Sjöfn Þórðardóttir MS nemi í næringarfræði fjallar um:Fæðumynstur á unglingsárunum og tengsl þess við áhættu á krabbameini í ristli og endaþarmi. Lýðgrunduð rannsókn á Íslandi.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is