Háskóli Íslands

Áróra Rós hlýtur "Travel Award" viðurkenningu á Espen.

Áróra Rós Ingadóttir doktorsnemi í næringarfræði var með tvö veggspjöld á ESPEN 2017 í Hag. Hún hlaut ferðaverðlaun (Travel Award) fyrir annað þeirra.

  

Verðlauna veggspjaldið.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is