Háskóli Íslands

Fimm MS fyrirlestrar í næringarfræði 30. maí

 

 

 

 

Fjórir MS nemar í klínískri næringarfræði, Berglind Soffía Blöndal, Brynhildur M Sigurðardóttir, Thelma Rut Grímsdóttir og Vilborg Kolbrún Vilmundardóttir ásamt MS nema í næringarfræði, Tinnu Óðinsdóttur munu kynna rannsóknarverkefni sín í opnum fyrirlestri 30. maí k.13 á Háskólatorgi, HT-101.

Sjá frekari upplýsingar í auglýsingu.

Upptaka af fyrirlestrum

  

 

 

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is