Háskóli Íslands

Skiptinemar frá norðurlöndum.

Á RÍN eru nú staddir tveir skiptinemar, annar frá Noregi og hinn frá Danmörku.Þau eru að vinna í verkefni á RÍN og fyrir Reykjavíkurborg, sem tengjast máltíðum á leikskólum. Bryndís Eva Birgisdóttir prófessor hefur séð um komu þeirra og Helga Sigurðardóttir hjá Reykjavíkurborg.
 
Þau heita Joanna frá Noregi og Christian frá Danmörku.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is