Háskóli Íslands

MS fyrirlestur í næringarfræði

Þriðjudaginn 7. febrúar mun Helga Guðrún Friðþjófsdóttir halda MS fyrirlestur um rannsóknaverkefnið sitt: Fæðuval ungra Íslendinga með geðrofssjúkdóma og þróun líkamsþyngdar þeirra á 12 mánaða tímabili.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is