Háskóli Íslands

Mikil umfjöllun í fjölmiðlum

Í byrjun janúar var óvenju mikil áhersla á næringu í hinum ýmsu fjölmiðlum.

Álfheiður Haraldsdóttir með  tengsl rúgbrauðsneyslu við brjóstakrabbamein, Laufey Steingríms með sykurskattinn, Laufey Hrólfs með heilsuumfjöllun og Katrín Sif Kristbjörnsdóttir með vannæringu aldraðra.

Neysla á rúgbrauði tengist krabbameini

Ný íslensk rannsókn sýnir að sykurskattar virka

Sykurát minnkað um 10 kg en ofþyngd aukist

Landsmenn huga að heilsunni.

66% öldrunarsjúklinga fá ekki næga næringu
Þarf að hindra vannæringu áður en fólk veikist

Sjá nánar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is