Háskóli Íslands

Hvatningastyrkur Vísindasjóðs Landspítala.

Ingibjörg Gunnarsdóttir prófessor og forstöðumaður RÍN hlaut einn þriggja hvatningastyrkja úr Vísindasjóði Landspítala fyrir verkefnið; Þróun einstaklingsmiðaðrar næringarmeðferðar á meðgöngu. "Development of a personalised nutrition therapy in pregnancy".

Hér má sjá nánari umfjöllun um styrkinn og styrkveitinguna á heimasíðu Landspítala.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is